Episodes
Thursday Feb 13, 2020
Þorbjörg Hólmgeirsdóttir: „Sandur er undirstaða velmegunar“
Thursday Feb 13, 2020
Thursday Feb 13, 2020
Sandur er gríðarlega mikilvægur í nútímasamfélagi. Hann er sannarlega nauðsynlegur og nýttur miklu víðar en við áttum okkur á. Sandur er auðlind sem Íslendingar þurfa að huga og fara vel með, en skortur á honum getur skapað ýmis vandamál. Aðgengi og framboð af sandi er gríðarlega mikilvægt fyrir Íslendinga. Í raun er sandurinn grunnurinn að velmegun okkar, eins og Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, jarðverkfræðingur hjá Mannvit, segir okkur frá.
Version: 20241125