Episodes
Friday Nov 10, 2023
Jasper Kyndi: Spennandi framtíðartækifæri á Íslandi.
Friday Nov 10, 2023
Friday Nov 10, 2023
Í maí 2023 keypti alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið COWI Mannvit en fyrirtækin hafa átt í farsælu samstarfi undanfarin ár. Jasper Kyndi, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá COWI í Danmörku, situr hér fyrir svörum og fer m.a. yfir markmiðin, verkefnin, vegferðina og það sem er framundan með Maríu Stefánsdóttur, umhverfisverkfræðing hjá Mannvit. Jasper segir að Ísland búi yfir mikilli sérstöðu hvað varðar endurnýjanlega orkukosti og sömuleiðis mannauðurinn, sem hefur mikla reynslu og sérfræðiþekkingu á sínu sviði.
Version: 20241125